Náðu í appið

Ce qu'il faut pour vivre 2008

(Lífslöngun)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 22. janúar 2011

Franska
Rotten tomatoes einkunn 60% Critics

Árið 1952 veikist Inúítinn Tivii alvarlega og neyðist til að yfirgefa heimaslóðirnar og leita sér lækninga á hjúkrunarheimili í frönskumælandi Kanada. Þar er hann fjarri ástvinum sínum, talar ekki frönsku og er hjálparlaus á þessum nýja og framandi stað. Þegar Tivii neitar að borða og hefur misst allan lífsvilja kemur hjúkrunarkonan Carole til sögunnar.... Lesa meira

Árið 1952 veikist Inúítinn Tivii alvarlega og neyðist til að yfirgefa heimaslóðirnar og leita sér lækninga á hjúkrunarheimili í frönskumælandi Kanada. Þar er hann fjarri ástvinum sínum, talar ekki frönsku og er hjálparlaus á þessum nýja og framandi stað. Þegar Tivii neitar að borða og hefur misst allan lífsvilja kemur hjúkrunarkonan Carole til sögunnar. Hún sér fljótt að líkamleg veikindi hans eru ef til vill ekki það hættulegasta, heldur það sem að baki býr. Hún sér til þess að munaðarlaus drengur að nafni Kaki er fluttur á hjúkrunarheimilið. Kaki á ættir að rekja til Inúíta og talar því tungumál Tivii. Þegar Tivii deilir með honum menningararfleið sinni, finnur hann aftur ræturnar og líflöngunin kviknar á ný. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn