Náðu í appið
Welcome

Welcome 2009

(Velkominn)

Frumsýnd: 22. janúar 2011

110 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 7
/10

Til að ganga í augun á konu sinni og vinna hug hennar á ný tekur Simon, sundkennari í Calais, þá áhættu að hjálpa ólöglegum innflytjenda. Sá heitir Bilal, sautján ára Kúrdi frá Írak sem þráir ekkert frekar en að komast til Englands að hitta ástina sína. Vandinn er hins vegar sá að hann þarf að synda yfir Ermasundið til að komast þangað.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn