Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Gold 1974

(The Great Gold Conspiracy)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

The world's most daring conspiracy against the world's most precious metal! And only one man can stop it!

120 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 25% Audience

Rod Slater er nýráðinn yfirmaður Sonderditch gullnámunnar. Hann kemst að því að harðsvíraðir eigendur námunnar hafa verið að skipuleggja ráðabrugg um að bora niður í neðanjarðarstöðuvatn, og láta það flæða inní námuna, til að gera usla á gullmörkuðum heimsins.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.03.2023

Barist við seiðkarla og dreka

Ævintýramyndin Dungeons and Dragons: Honor Among Thieves, verður frumsýnd í dag, föstudaginn 31. mars í Sambíóum og í Smárabíó. Myndin byggir á borðspilinu vinsæla Dungeons and Dragons og víst er að fjölmargir aðd...

27.01.2023

Persónulegasta mynd Spielbergs

Steven Spielberg hefur sagt að flestar hans myndir byggi sumpartinn á einhverju sem hann hefur upplifað. The Fabelmans, sem kemur í bíó í dag, er hins vegar byggð á hans eigin ævi, uppvexti og unglingsárum fram á fullorðinsár....

20.01.2023

Blóð, sviti, tár og heppni

Kvikmyndin Babylon, sem kemur í bíó í dag, er saga um gríðarlegan metnað og ofboðslegt óhóf í Hollywood fyrir tæpri öld, þegar þöglu myndirnar voru á undanhaldi og talmyndirnar hófu innreið sína. Heitt í kolu...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn