Náðu í appið
Flashback

Flashback (1990)

"A fed from the 80s is taking a fugitive from the 60s on a little trip - and vice versa."

1 klst 48 mín1990

Árið er 1989.

Deila:
Flashback - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Árið er 1989. Snyrtilegur alríkislögreglumaður, John Buckner er fenginn til að fylgja hinum fúlskeggjaða Huey Walker í fangelsi fyrir afbrot sem hann framdi þegar hann var þekktur baráttumaður á hippatímanum. Eftir að Walker narrar Buckner um borð í lestinni, og lendir svo sjálfur í klónum á tveimur flóttamönnum frá sjöunda áratugnum, þá enda þessir tveir ólíku menn á flótta saman. En útlitið getur blekkt ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Franco Amurri
Franco AmurriLeikstjóri
David Loughery
David LougheryHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

60/80 Productions
Paramount PicturesUS