Leningrad (2009)
"Some fight. Others fall. All are heroes."
Þegar Nasistar réðust inn í Sovétríkin árið 1941, þá hófu þeir fljótlega umsátur um borgina Leníngrad.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Þegar Nasistar réðust inn í Sovétríkin árið 1941, þá hófu þeir fljótlega umsátur um borgina Leníngrad. Erlendir blaðamenn voru allir fluttir á brott, en einn þeirra, Kate Davies, er talin látin, og missir af flugvélinni. Hún er nú ein í borginni, og fær góða hjálp frá Nina Tsvetnova, ungri lögreglukonu. Saman berjast þær fyrir lífi sínu og fólkinu í hinni umsetnu borg.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aleksandr BuravskyLeikstjóri
Aðrar myndir

Aleksandr BuravskiyHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
KoBura Film
Ministerstvo kultury Rossiyskoy Federatsii
Studiya dokumental'nykh fil'mov Sankt-Peterburga

Channel OneRU

Non-Stop ProductionsRU








