Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

Mao's Last Dancer 2009

Before You Can Fly You Have To Be Free.

117 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 56% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Mao‘s Last Dancer er byggð á sönnum atburðum og segir frá hinum kínverska Li Cunxin. Aðeins 11 ára gamall var Li tekinn frá fjölskyldu sinni í litlu og fábrotnu þorpi í Kína og farið með hann til Beijing, þar sem hann lærði ballett og sýndi fljótt gífurlega hæfileika sína þar. Árið 1979 ferðaðist hann svo til Houston í Bandaríkjunum í skiptinám... Lesa meira

Mao‘s Last Dancer er byggð á sönnum atburðum og segir frá hinum kínverska Li Cunxin. Aðeins 11 ára gamall var Li tekinn frá fjölskyldu sinni í litlu og fábrotnu þorpi í Kína og farið með hann til Beijing, þar sem hann lærði ballett og sýndi fljótt gífurlega hæfileika sína þar. Árið 1979 ferðaðist hann svo til Houston í Bandaríkjunum í skiptinám og vakti fljótlega jafnvel enn meiri athygli þar en í heimalandinu. Þegar hann varð svo ástfanginn af bandarískri stúlku tók hann ákvörðun um að reyna að setjast að í Bandaríkjunum, átti það eftir að reynast mun erfiðara en hann ímyndaði sér, sérstaklega þegar hann komst að því að búið var að hneppa foreldra hans í fangabúðir í heimalandinu...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn