Hausu
1977
(House)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 16. desember 2012
House is Calling to You Come Back Home and Marry Me
88 MÍNJapanska
91% Critics
7
/10 Hópur skólastúlkna gistir í húsi einu sem á sér ansi skrautlega fortíð og allt verður vitlaust.
Andsetið hús, japanskar skólastúlkur og hvítur angóra köttur sem reynist vera djöfullinn sjálfur sameinast í House, sem hefur í gegnum árin skipað sér á bekk meðal helstu cult mynda og er í dag mærð meðal hrollvekju aðdáenda um allan heim.