GasLand (2010)
"Can you light your water on fire?"
GasLand fjallar um það hvernig olíuiðnaðurinn í Bandaríkjunum hefur lagt heilu þorpin í rúst og eyðilagt vatnsból þúsunda manna með borunum eftir gasi undanfarin ár.
Öllum leyfðSöguþráður
GasLand fjallar um það hvernig olíuiðnaðurinn í Bandaríkjunum hefur lagt heilu þorpin í rúst og eyðilagt vatnsból þúsunda manna með borunum eftir gasi undanfarin ár. Stjórnandinn, Josh Fox, fór víða um Bandaríkin til að skoða hvernig gasborunum væri háttað og hitti fyrir fólk sem þjakað er af heilsufarsvandamálum vegna mengunar vatnsbóla af völdum slíkra borana. Í sumum tilfellum gat fólk kveikt í drykkjarvatni sínu! Fox fór einnig til Washington og ræddi við þingmenn og fólk í stjórnkerfinu um þetta eldfima mál.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Verðlaun dómnefndar á Sundance hátíðinni 2010.










