For Colored Girls
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
Drama

For Colored Girls 2010

(For Colored Girls Who Have Considered Suicide When the Rainbow Is Enuf)

6.1 6844 atkv.Rotten tomatoes einkunn 32% Critics 7/10
133 MÍN

Myndin er byggð á leikriti eftir Ntozake Shange, For Colored Girls Who Have Considered Suicide When the Rainbow is Enuf. Ólíkt upprunalega leikritinu, þar sem einungis 7 konur fóru með 20 ljóð, þá eru í myndinni 20 persónur. Hvert og eitt ljóðanna fjallar um viðkvæm málefni sem snerta sérstaklega á því hvernig það er að vera lituð kona í heiminum.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn