For Colored Girls
2010
(For Colored Girls Who Have Considered Suicide When the Rainbow Is Enuf)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Many voices. One poem
133 MÍNEnska
Myndin er byggð á leikriti eftir Ntozake Shange, For Colored Girls Who Have Considered Suicide When the Rainbow is Enuf. Ólíkt upprunalega leikritinu, þar sem einungis 7 konur fóru með 20 ljóð, þá eru í myndinni 20 persónur. Hvert og eitt ljóðanna fjallar um viðkvæm málefni sem snerta sérstaklega á því hvernig það er að vera lituð kona í heiminum.