Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Sanctum 2011

(James Cameron's Sanctum, Sanctum 3D)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 4. febrúar 2011

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 30% Critics
The Movies database einkunn 42
/100

Myndin segir frá hópi kafara sem stundar það að kafa í neðansjávarhellum. Einn daginn leggur hópurinn upp í mikinn leiðangur til að skoða eitt stærsta, fegursta og afskekktasta hellakerfi á jörðinni, Esa-ala hellana í Suður-Kyrrahafinu. Þegar leiðangurinn er hafinn neyðast þau til að flýja inn í hellana vegna hitabeltistorms sem geisar á yfirborðinu... Lesa meira

Myndin segir frá hópi kafara sem stundar það að kafa í neðansjávarhellum. Einn daginn leggur hópurinn upp í mikinn leiðangur til að skoða eitt stærsta, fegursta og afskekktasta hellakerfi á jörðinni, Esa-ala hellana í Suður-Kyrrahafinu. Þegar leiðangurinn er hafinn neyðast þau til að flýja inn í hellana vegna hitabeltistorms sem geisar á yfirborðinu en þegar þangað er komið fastast þau þar inni. Leiðtogi hópsins, Frank McGuire, hefur lagt mikla vinnu í að rannsaka hellana og veit um annan útgang úr hellunum, en þegar óvænt flóð lokar þeim útgangi algerlega eru góð ráð dýr. Súrefnið í tönkunum þeirra þrýtur brátt og auk þess er enga næringu að fá í hellunum. Hópurinn þarf því að finna nýja leið út úr völundarhúsinu áður en hann er dæmdur til að deyja í votri gröf en ljóst er að ekki munu allir snúa aftur til síns heima.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn