Náðu í appið
The Experiment
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Experiment 2010

Aðgengilegt á Íslandi

Everyone has a breaking point

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 49% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

The Experiment er byggð á sönnum atburðum og segir frá viðamikilli og metnaðarfullri sálfræðitilraun, þar sem auglýst er eftir mönnum til að „vera“ fangar eða fangaverðir í tvær vikur. Loforðið um 14.000 dollara greiðslu veldur því að auðvelt er að fylla plássin 26 í tilrauninni. Mennirnir mæta allir í húsnæði sem hefur verið byggt til að líta... Lesa meira

The Experiment er byggð á sönnum atburðum og segir frá viðamikilli og metnaðarfullri sálfræðitilraun, þar sem auglýst er eftir mönnum til að „vera“ fangar eða fangaverðir í tvær vikur. Loforðið um 14.000 dollara greiðslu veldur því að auðvelt er að fylla plássin 26 í tilrauninni. Mennirnir mæta allir í húsnæði sem hefur verið byggt til að líta út eins og fangelsi og er þeim skipt af handahófi niður í fanga og fangaverði. Til að byrja með er allt með kyrrum kjörum og búast allir við að þetta verði auðsóttur peningur fyrir tveggja vikna veru, en ekki líður á löngu þar til umhverfið, hlutverkin og hegðunarreglurnar eru farnar að hafa mikil áhrif á alla þátttakendur og ofbeldið fer að stigmagnast. Er jafnvel spurning hvort allir eigi eftir að komast lifandi í gegnum þessa 14 daga...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn