Náðu í appið
Bönnuð innan 7 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Bright Star 2009

Fannst ekki á veitum á Íslandi

First Love Burns Brightest

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 81
/100

Hin sannsögulega Bright Star gerist árið 1818 í London. Segir myndin frá ljóðskáldinu John Keats (Ben Whishaw) og sambandi hans við stúlkuna úr næsta húsi, hina fögru Fanny Brawne. Fanny hefur meiri áhuga á tískufatnaði en ljóðlist og því eru fyrstu kynni þeirra stirð í meira lagi, en þegar yngri bróðir Johns verður veikur og Fanny býðst til að hjálpa... Lesa meira

Hin sannsögulega Bright Star gerist árið 1818 í London. Segir myndin frá ljóðskáldinu John Keats (Ben Whishaw) og sambandi hans við stúlkuna úr næsta húsi, hina fögru Fanny Brawne. Fanny hefur meiri áhuga á tískufatnaði en ljóðlist og því eru fyrstu kynni þeirra stirð í meira lagi, en þegar yngri bróðir Johns verður veikur og Fanny býðst til að hjálpa þeim, kynnir hann hana fyrir ljóðlist sinni og þau verða brátt yfir sig ástfangin hvort af öðru. Þegar ofverndandi móðir Fanny og besti vinur Johns komast að raun um sambandið er of seint fyrir þau að stöðva þá braut sem það er komið á. Þau eru gagntekin hvort af öðru og svífa á rósbleiku skýi ástarinnar, en það líður ekki á löngu þar til vandræðin fara að gera vart við sig í lífi þeirra beggja... ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn