Náðu í appið

The Troll Hunter 2010

(Trolljegeren)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. september 2011

103 MÍNNorska
Rotten tomatoes einkunn 82% Critics
The Movies database einkunn 61
/100

Ríkisstjórnin segir að það sé ekkert að óttast – þetta eru bara birnir að gera sig breiða upp til fjalla og í skógum Noregs. En veiðimennirnir á svæðinu þykjast vita betur og sömuleiðis þrír háskólanemar sem vilja komast til botns í málinu. Með myndatökuvél að vopni elta þau dularfullan veiðiþjóf sem vill ekkert með þau hafa. Áður en þau... Lesa meira

Ríkisstjórnin segir að það sé ekkert að óttast – þetta eru bara birnir að gera sig breiða upp til fjalla og í skógum Noregs. En veiðimennirnir á svæðinu þykjast vita betur og sömuleiðis þrír háskólanemar sem vilja komast til botns í málinu. Með myndatökuvél að vopni elta þau dularfullan veiðiþjóf sem vill ekkert með þau hafa. Áður en þau vita af eru þau komin á slóð bráðarinnar – tröllanna – og fá að kynnast þessu ólíkindatóli, tröllaveiðaranum, og þjóðsagnaverunum sem hann hefur eytt lífi sínu í að eltast við. En spurningin er: hver er bráðin núna?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.02.2011

Charlie Kaufman og Brim í Myndvarpi frá Gautaborg

Kvikmyndahátíðin í Gautaborg hefur verið í aðalhlutverki í þremur síðustu Myndvarpsþáttum Ara Gunnars Þorsteinssonar. Myndvarp eru svokallað hlaðvarp - þ.e. einskonar útvarpsþættir á netinu. Ari Gunnar sá einar 35 ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn