Náðu í appið
Öllum leyfð

Gnarr 2010

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. nóvember 2010

Lífið er grín

93 MÍNÍslenska

Jón Gnarr hefur oft velt því fyrir sér hvort hægt sé að gera grín að öllu. Er t.d. viðeigandi að gera grín af jafn háalvarlegum hlut og pólitík á tímum sem þessum? Niðurstaða hans var að á svona tímum þurfum við einmitt að geta hlegið og skemt okkur. Óhætt er að segja að engan hafi órað fyrir þeim atburðum sem áttu sér stað í kjölfar þeirra... Lesa meira

Jón Gnarr hefur oft velt því fyrir sér hvort hægt sé að gera grín að öllu. Er t.d. viðeigandi að gera grín af jafn háalvarlegum hlut og pólitík á tímum sem þessum? Niðurstaða hans var að á svona tímum þurfum við einmitt að geta hlegið og skemt okkur. Óhætt er að segja að engan hafi órað fyrir þeim atburðum sem áttu sér stað í kjölfar þeirra niðurstöðu. Í hálft ár var Jóni fylgt eftir af vikmyndatökumönnum hvert sem hann fór og hvað sem hann gerði. Hér fá áhorfendur að skyggnast á bak við tjöldin og ekkert er dregið undan, allt er látið flakka og stjórnmálamenn sem og aðrir leiðindapúkar fá hér rækilega á baukinn.... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.10.2021

Risastór bíóvika framundan

Það er óhætt að segja að það sé risastór bíóvika framundan í íslenskum kvikmyndahúsum. Fyrst ber að geta frumsýningar á nýrri íslenskri grínhasarmynd, Leynilöggu, núna á miðvikudaginn. Það eru öruggleg...

13.03.2020

Þorsti til dreifingar í Norður-Ameríku: Sögð vera frumleg og flugbeitt rússíbanareið

Íslenska „gay-vampírumyndin“ Þorsti, í leikstjórn Gauks Úlfarssonar og Steinda Jr., hefur verið seld til dreifingar í Norður-Ameríku. Frá þessu er greint frá í fréttamiðlinum Variety en það eru bandarísku sölu...

14.01.2020

1917 ryður Stjörnustríði af toppnum

Eftir langa veru Star Wars: The Rise of Skywalker á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, er nú komin ný mynd á toppinn, Golden Globe verðlaunamyndin 1917, eftir Sam Mendes. Star Wars situr því núna í öðru sæti listans, ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn