Fyllerísmynd með Ólafi Darra í aðalhlutverki. Mér fannst hún ekki hafa mikið að segja. Mér leið eins og hún væri að fara eitthvað, endirinn var hálf skondinn, en svo skildi hún ekkert...
Söguþráður
Eiríki finnst gott að fá sér í glas. Daginn eftir gott skrall, þar sem hann situr og spjallar við vinkonu sína, hittir hann fólk sem hann man ekki eftir. Er komið að tímamótum? Er Eiríkur kominn í vandræði sem hann losnar ekki úr?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Marteinn ÞórssonLeikstjóri
Framleiðendur
August 1st Film StudioCN







