Náðu í appið

Pleisið 2010

(The Place)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
22 MÍNÍslenska

Axel er ungur efnilegur menntaskólanemi sem lifir góðu og öruggu lífi hjá foreldrum sínum. Veröld hans hrynur þegar hann uppgötvar að kærastan hans hefur haldið framhjá honum með kennara sínum. Í örvinglan sinni fer hann í partý með vinum sínum þar sem vímuefni eru á boðstólnum og hann að prófar að neyta þeirra í fyrsta sinn. Partýið fer illilega... Lesa meira

Axel er ungur efnilegur menntaskólanemi sem lifir góðu og öruggu lífi hjá foreldrum sínum. Veröld hans hrynur þegar hann uppgötvar að kærastan hans hefur haldið framhjá honum með kennara sínum. Í örvinglan sinni fer hann í partý með vinum sínum þar sem vímuefni eru á boðstólnum og hann að prófar að neyta þeirra í fyrsta sinn. Partýið fer illilega úr böndunum og endar út á götu þar sem nágranni er nærri dauða en lífi eftir barsmíðar drengjanna. Axel myndar atburðarrásina á símann sinn en þegar hann veikist af völdum ofdrykkju missir hann símann úr höndunum og síminn lendir undir næsta bíl. Axel er handtekinn (saklaus) fyrir glæpinn og stungið inn í alræmt unglingafangelsi þar sem yfirvörður nýðist á honum til þess að fá hann til þess að ganga fyrir glæpnum og meðtaka heilagan anda Guðs. Hans eina von að komast út úr þessari martröð er að finna símann sem getur sannað hans sakleysi.... minna

Aðalleikarar

Handrit


Mér leið eins og ég sé kominn aftur í grunnskóla að horfa á forvarnarmyndband. Allt of löng. Aðal leikarinn mjög litlaus. Jóhannes Haukur var það sem gaf myndinni smá lit. Vantar herslumuninn til að hægt sé að mæla eitthvað með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.01.2011

Reykjavík Shorts & Docs byrjar í næstu viku

Heimilda- og stuttmyndahátíðin Reykjavik shorts & docs verður haldin í níunda sinn dagana 27. 31. janúar nk. í Bíó Paradís. Nánari upplýsingar um hátíðina má finna á Facebook síðu hennar. Á meðal mynda sem sýnda...

22.01.2011

Reykjavík Shorts & Docs byrjar í næstu viku

Heimilda- og stuttmyndahátíðin Reykjavik shorts & docs verður haldin í níunda sinn dagana 27. 31. janúar nk. í Bíó Paradís. Nánari upplýsingar um hátíðina má finna á Facebook síðu hennar. Á meðal mynda sem sýnd...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn