Pleisið
DramaStuttmyndÍslensk mynd

Pleisið 2010

(The Place)

22 MÍN

Veröld menntaskólanema hrynur þegar hann uppgötvar að kærasta hans hefur haldið framhjá honum með kennara sínum. Í örvinglan fer hann í partý með vinum sínum þar sem vímuefni eru á boðstólum og prófar að neyta þeirra í fyrsta sinn.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Mér leið eins og ég sé kominn aftur í grunnskóla að horfa á forvarnarmyndband. Allt of löng. Aðal leikarinn mjög litlaus. Jóhannes Haukur var það sem gaf myndinni smá lit. Vantar herslumuninn til að hægt sé að mæla eitthvað með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn