Náðu í appið

Ísland Úganda 2009

(Iceland Uganda)

33 MÍNÍslenska

Framtíðin er unga fólkið, er oft sagt. Ísland og Úganda eru tvær fyrrverandi nýlenduþjóðir Evrópuríkja sem fengu sjálfstæði um svipað leyti en vandséð var í upphafi hvernig þessum þjóðum myndi vegna upp á eigin spýtur. Þessar ungu þjóðir hófust handa við að takast á við fátækt og strax í upphafi var útlitið bjart. En vegna spillingar, óstjórnar... Lesa meira

Framtíðin er unga fólkið, er oft sagt. Ísland og Úganda eru tvær fyrrverandi nýlenduþjóðir Evrópuríkja sem fengu sjálfstæði um svipað leyti en vandséð var í upphafi hvernig þessum þjóðum myndi vegna upp á eigin spýtur. Þessar ungu þjóðir hófust handa við að takast á við fátækt og strax í upphafi var útlitið bjart. En vegna spillingar, óstjórnar og stríðsrekstrar heltist Úganda úr lestinni og er í dag flokkað með fátækustu löndum heims. Heimildarmyndin Ísland Úganda fjallar um drauma, vonir og skoðanir ungs fólk frá þessum tveimur löndum og er markmið hennar að varpa ljósi á hvað er líkt með ungum Íslendingum og Úgandamönnum. Myndin fjallar um fólk, vonir þess, væntingar og áhyggjur, hvort heldur í miðri Afríku eða á nyrsta odda Evrópu. Er fólkt svo ólíkt eftir allt saman?... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.09.2010

Margar íslenskar myndir á RIFF

Það eru ekki bara alþjóðlegar myndir úr hinum ýmsu hornum heimsins sem verða sýndar á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem hefst þann 23. september nk. heldur verða á hátíðinni sýndar fjölmargar í...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn