Náðu í appið
Öllum leyfð

Happily N'Ever After 2 2009

(Úti er ævintýri 2, Happily N'Ever After 2: Snow White - Another Bite @ the Apple)

Frumsýnd: 29. október 2010

Another Bite @ the Apple.

75 MÍNEnska

Mjallhvít er afvegaleiddur unglingur sem vill frekar skemmta sér með Rauðhettu, Gullbrá og öðrum ævintýrapersónum, heldur en að hjálpa bændum. Þegar faðir Mjallhvítar byrjar með norninni Lady Vain sem ætlar að brugga launráð og leggja undir sig ríkið, verður Mjallhvít þyrnir í augum nornarinnar. Nornin platar Mjallhvíti í að breiða út slúður um... Lesa meira

Mjallhvít er afvegaleiddur unglingur sem vill frekar skemmta sér með Rauðhettu, Gullbrá og öðrum ævintýrapersónum, heldur en að hjálpa bændum. Þegar faðir Mjallhvítar byrjar með norninni Lady Vain sem ætlar að brugga launráð og leggja undir sig ríkið, verður Mjallhvít þyrnir í augum nornarinnar. Nornin platar Mjallhvíti í að breiða út slúður um þorpsbúa, sem verður til þess að Mjallhvít verður að flýja bæinn. Með því að hjálpa grísunum þremur að byggja húsin sín aftur, með dvergana sjö með í ráðum lærir Mjallhvít um gildi þess að hjálpa öðrum. Mjallhvít ein getur nú stöðvað föður sinn í að giftast norninni og hennar býður það verkefni að koma jafnvægi á í ríkinu.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.11.2010

Due Date langvinsælust á Íslandi

Gamanmyndinni Due Date tókst það á Íslandi sem henni mistókst í Bandaríkjunum um helgina: að verða vinsælasta myndin í bíó. Á meðan Robert Downey Jr. og hinn burknaelskandi Zach Galifianakis þurftu að lúta í lægra h...

02.11.2010

Uglurnar fljúga hæst á Íslandi

Það gerist sjaldan að mynd sem er í þriðja sæti á frumsýningarhelgi sinni nái toppsætinu vikuna á eftir, en það gerðist á Íslandi um nýliðna helgi, þegar teiknimyndaævintýrið Legend of the Guardians, eða Konun...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn