Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Firm 2009

Fannst ekki á veitum á Íslandi
87 MÍNEnska

The Firm gerist á níunda áratugnum í heimi fótboltabullna í Bretlandi, en sá heimur er bæði harður og miskunnarlaus. Dom (Calum McNab) er unglingur sem hefur mikinn áhuga á fótbolta og fer á alla leiki uppáhaldsliðsins síns ef hann mögulega kemst. Hann dregst svo smám saman inn í heim fótboltabullna sem fara á sömu leiki og fer að kynnast fólkinu og lífinu... Lesa meira

The Firm gerist á níunda áratugnum í heimi fótboltabullna í Bretlandi, en sá heimur er bæði harður og miskunnarlaus. Dom (Calum McNab) er unglingur sem hefur mikinn áhuga á fótbolta og fer á alla leiki uppáhaldsliðsins síns ef hann mögulega kemst. Hann dregst svo smám saman inn í heim fótboltabullna sem fara á sömu leiki og fer að kynnast fólkinu og lífinu meðal þeirra. Sér í lagi verður hann fyrir áhrifum frá aðalstráknum í hópnum, Bex (Paul Anderson). Í ljós kemur að bullurnar eru í raun vel skipulögð samtök sem eiga í raun fátt skylt við fótbolta eða íþróttir, heldur virðist aðaltilgangurinn með hópnum vera sá að eiga í illdeilum við og berja á svipuðum hópum sem fylgja öðrum liðum í Bretlandi. Ofbeldið eykst í sífellu og Dom kemst brátt að hann vill losna úr þessum félagsskap, en það er ekki beint hægt að pakka saman og ganga burt frá svona fólki.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.10.2016

Cruise hleypur stanslaust í ofurklippu

Burger Fiction á YouTube hefur búið til ofurklippu með öllum hlaupum Tom Cruise á kvikmyndaferli hans. Þar sést Cruise hlaupa eins og fætur toga í myndum á borð við Born on the Fourth of July, The Firm, Minority Repo...

13.02.2013

Ný Grisham mynd á leiðinni

Hver man ekki eftir The Firm, The Client, Pelican Brief og Time to Kill, sem allt eru bíómyndir byggðar á sögum spennusagnarithöfundarins John Grisham. Nú er von á nýrri mynd sem byggð verður á sögu eftir Grisham, en fra...

02.11.2012

Bond-stúlka vill leika illmenni

Berenice Marlohe, sem leikur Bond-stúlkuna Severine í Skyfall, segir að draumur sinn sé að leika illmenni, til dæmis höfuðpaur mafíunnar. "'Ég væri til í að vera Jókerinn í næstu Batman-mynd. En það eru oftast karlar ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn