Náðu í appið
Drzazgi

Drzazgi (2008)

Flísar, Splinters

2008

Tragíkómedía um nokkra daga í lífi þriggja ungra einstak­ linga í iðnaðarbæ í Sílesíu í Tékklandi.

Deila:

Söguþráður

Tragíkómedía um nokkra daga í lífi þriggja ungra einstak­ linga í iðnaðarbæ í Sílesíu í Tékklandi. Bartek, Marta og Robert eru öll svolítið einmana og úr tengslum við sam­ félagið, en jafnframt hvatvís og hörð af sér. Leiðir þeirra liggja saman þegar minnst varir eina helgina. Þau ætluðu sér ekki að hittast, og þau hefðu í raun ekki átt að hittast, en örlögin leiddu þau saman.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Victor Magnotta
Victor MagnottaLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Akson StudioPL
Telewizja PolskaPL
CANAL+ PolskaPL