Operace Dunaj
GamanmyndDrama

Operace Dunaj 2009

(Danube-aðgerðin, Operation Danube)

104 MÍN

Innrás Varsjárbandalagsherja í Tékkóslóvakíu í ágúst 1968 gekk undir heitinu Danube­aðgerðin. Í pólskum skriðdrekaflota, sem sendur er á vettvang til þess að frelsa nágranna sína, er einn gamalreyndur skriðdreki sem kallaður er Ladybird. Hann villist herfilega af leið inn í lítinn landamærabæ þar sem ólíklegir hlutir gerast.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn