Heimildarmynd um morð á hvítri konu í Afríku. Mér fannst þetta vera dæmi um hvernig heimildarmyndir eiga að vera. Kynna aðstæður án þess að vera með fyrirfram ákveðnar hugmyndir um s...
The Blood of the Rose (2009)
Blóð rósarinnar
Þessi magnaða mynd segir frá ótrúlegu lífshlaupi og hræðilegum dauðdaga kvikmyndagerðarmannsins og umhverfisverndarsinnans Joan Root.
Deila:
Söguþráður
Þessi magnaða mynd segir frá ótrúlegu lífshlaupi og hræðilegum dauðdaga kvikmyndagerðarmannsins og umhverfisverndarsinnans Joan Root. Myndin fjallar jafnframt um baráttu hennar fyrir því að bjarga Naivasha vatninu í Kenía. Myndin er ævisöguleg en varpar einnig fram spurningunni um hver drap Joan Root.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Henry SingerLeikstjóri






