Náðu í appið
Eksperimentet

Eksperimentet 2010

(Tilraunin, The Experiment)

Danska

Árið 1952 ákváðu dönsk stjórnvöld að velja 16 grænlensk börn til þess að taka þátt í tilraun. Börnin voru tekin frá fjölskyld- um sínum og reynt var að breyta þeim í góða og gilda danska þegna með það að leiðarljósi að koma Grænlendingum út úr erfiðleikum sínum. Tilraunin reyndist afar umdeild.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn