Náðu í appið
Littlerock

Littlerock (2010)

"Lost in love, language and Littlerock"

1 klst 24 mín2010

Þegar bifreið ungrar japanskrar stúlku bilar þar sem hún er í skoðunarferð um Kaliforníu finnur hún lítinn og eyðilegan bæ í grenndinni.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic66
Deila:
Littlerock - Stikla

Söguþráður

Þegar bifreið ungrar japanskrar stúlku bilar þar sem hún er í skoðunarferð um Kaliforníu finnur hún lítinn og eyðilegan bæ í grenndinni. Stúlkan finnur fljótlega til mikils frelsis og ákveður að vera áfram í bænum. En smátt og smátt kemst hún að því að ekki er allt sem sýnist og hún kynnist öðruvísi Ameríku en þeirri sem hana hafði dreymt um.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mike Ott
Mike OttLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Small Form Films