Littlerock
2010
84 MÍNEnska
Þegar bifreið ungrar japanskrar stúlku bilar þar sem hún er í skoðunarferð um Kaliforníu finnur hún lítinn og eyðilegan bæ í grenndinni. Stúlkan finnur fljótlega til mikils frelsis og ákveður að vera áfram í bænum. En smátt og smátt kemst hún að því að ekki er allt sem sýnist og hún kynnist öðruvísi Ameríku en þeirri sem hana hafði dreymt um.