Disgrace
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
Drama

Disgrace 2008

What is a mad heart?

6.5 5080 atkv.Rotten tomatoes einkunn 83% Critics 6/10
119 MÍN

Myndin fjallar um David Lurie, háskólaprófessor í Höfðaborg í Suður-Afríku á árunum rétt eftir að aðskilnaðarstefnan þar í landi hefur liðið undir lok. Hann er ósáttur í starfi sínu þar sem hann fær ekki að kenna það sem hann vill. Eftir að hann tælir einn nemanda sinn til fylgilags við sig og það kemst upp er hann rekinn með skömm. Hann flytur... Lesa meira

Myndin fjallar um David Lurie, háskólaprófessor í Höfðaborg í Suður-Afríku á árunum rétt eftir að aðskilnaðarstefnan þar í landi hefur liðið undir lok. Hann er ósáttur í starfi sínu þar sem hann fær ekki að kenna það sem hann vill. Eftir að hann tælir einn nemanda sinn til fylgilags við sig og það kemst upp er hann rekinn með skömm. Hann flytur í framhaldinu út úr borginni til dóttur sinnar, sem býr á sveitabæ. Í fyrstu virðist sveitalífið eiga vel við hann þar sem hann virðist ná einhvers konar samhljómi milli brotinnar sjálfsmyndar sinnar og lífsins í náttúrunni. En það endist ekki lengi, því vegna hins ótrygga stjórnmálaástands í landinu verður hann brátt þvingaður til að horfast í augu við eigið eðli, vanhæfni sína til að verja sig og það sem meira er: verja dóttur sína.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn