Náðu í appið
Wristcutters: A Love Story

Wristcutters: A Love Story (2006)

"Life is a trip, but the afterlife is one hell of a ride."

1 klst 28 mín2006

Zia, sem er örvingluð eftir að hafa hætt með Desiree, sker sig á púls og fer inn í handanheima þar sem hann hittir fyrir annað fólk sem hefur framið sjálfsmorð.

Deila:
Wristcutters: A Love Story - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Zia, sem er örvingluð eftir að hafa hætt með Desiree, sker sig á púls og fer inn í handanheima þar sem hann hittir fyrir annað fólk sem hefur framið sjálfsmorð. Þetta er hásléttulandslag með gömlum bíldekkjum, brenndum bílum og yfirgefnum sófum. Hann fær vinnu á pítsastað. Zia kemst að því að Desiree hefur tekið eigið líf nokkrum mánuðum á eftir honum og nú er hún að leita hans. Hann fer ásamt Eugene að leita hennar, og þau taka puttaferðalanginn Mikal með, en hann er að leita að ráðamönnum á staðnum, þar sem hann telur að gerð hafi verið mistök. Fljótlega koma þau í bækistöðvar Kneller og þar heyra þau af töfrakonungi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Goran Dukic
Goran DukicLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

No Matter PicturesUS
Halcyon PicturesGB
Super Crispy EntertainmentUS