Náðu í appið
Pabbinn

Pabbinn (2007)

2007

Þar til fyrir stuttu hefur hlutverk feðra, í uppeldi barna, eiginlega verið talið óþarft.

IMDb5.7
Deila:

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Þar til fyrir stuttu hefur hlutverk feðra, í uppeldi barna, eiginlega verið talið óþarft. Í hundruð ára trúði fólk því að konur, einfaldlega vegna eðlisávísunar þeirra, væru mun hæfari í að ala upp börn. Þær væru nú með réttu græjurnar og svona. En nútíminn er allt annar: heimurinn breyttist. Heimilin breyttust. Kynjamunurinn minnkaði. Núna er sagt að karlmaður, sem tekur virkan þátt í og axlar ábyrgð á uppeldi barna sinna, hafi gríðarleg áhrif (jákvæð!) á börnin, heimilið og heiminn. En af hverju líður flestum karlmönnum samt eins og þeir þurfi að ljúka BA-námi í „föðurfræðum” í hvert skipti sem þeir halda á börnunum sínum?

Aðalleikarar