Life Without Dick (2002)
"True love can be a very dangerous thing."
Þegar spámaður sannfærir Colleen um að kærasti hennar, Dick, sé að halda framhjá henni, þá ákveður hún að grípa til sinna ráða.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Þegar spámaður sannfærir Colleen um að kærasti hennar, Dick, sé að halda framhjá henni, þá ákveður hún að grípa til sinna ráða. Þegar Colleen óvart myrðir Dick, þá samþykkir Daniel, sem er leigumorðingi í mafíunni, að taka á sig morðið, en hann er orðinn ástfanginn af Colleen.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bix SkahillLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

TriStar PicturesUS







