Double Team
1997
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 31. júlí 1997
He's a one-man arsenal... with enough voltage to rock the free world.
93 MÍNEnska
11% Critics
25% Audience
44
/100 Jack Quinn er sestur í helgan stein, en hann vann hjá leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, við að berjast gegn hryðjuverkum. Nú tekur hann því rólega í Nice í Frakklandi með ófrískri eiginkonu sinni Katherine Rose Quinn. En alþjóðlegi hryðjuverkamaðurinn Stavros, gamall óvinur Quinn, er nú kominn aftur upp á yfirborðið, og CIA vill að Quinn komi aftur til... Lesa meira
Jack Quinn er sestur í helgan stein, en hann vann hjá leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, við að berjast gegn hryðjuverkum. Nú tekur hann því rólega í Nice í Frakklandi með ófrískri eiginkonu sinni Katherine Rose Quinn. En alþjóðlegi hryðjuverkamaðurinn Stavros, gamall óvinur Quinn, er nú kominn aftur upp á yfirborðið, og CIA vill að Quinn komi aftur til starfa til að elta Stavros.
Quinn mistekst að handsama Stavros í þessari síðustu aðgerð sinni, og er sendur í The Colony, eða Nýlenduna, sem er einskonar endurhæfingarstöð fyrir leigumorðingja sem allir halda að séu látnir. Hann sleppur þaðan út og leitar hjálpar hjá Yaz, vopnasala, fyrir lokabardagann við Stavros. ... minna