Náðu í appið
Double Team
Bönnuð innan 16 ára

Double Team 1997

Frumsýnd: 31. júlí 1997

He's a one-man arsenal... with enough voltage to rock the free world.

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 11% Critics
The Movies database einkunn 5
/10

Jack Quinn er sestur í helgan stein, en hann vann hjá leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, við að berjast gegn hryðjuverkum. Nú tekur hann því rólega í Nice í Frakklandi með ófrískri eiginkonu sinni Katherine Rose Quinn. En alþjóðlegi hryðjuverkamaðurinn Stavros, gamall óvinur Quinn, er nú kominn aftur upp á yfirborðið, og CIA vill að Quinn komi aftur til... Lesa meira

Jack Quinn er sestur í helgan stein, en hann vann hjá leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, við að berjast gegn hryðjuverkum. Nú tekur hann því rólega í Nice í Frakklandi með ófrískri eiginkonu sinni Katherine Rose Quinn. En alþjóðlegi hryðjuverkamaðurinn Stavros, gamall óvinur Quinn, er nú kominn aftur upp á yfirborðið, og CIA vill að Quinn komi aftur til starfa til að elta Stavros. Quinn mistekst að handsama Stavros í þessari síðustu aðgerð sinni, og er sendur í The Colony, eða Nýlenduna, sem er einskonar endurhæfingarstöð fyrir leigumorðingja sem allir halda að séu látnir. Hann sleppur þaðan út og leitar hjálpar hjá Yaz, vopnasala, fyrir lokabardagann við Stavros. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni (3)


Virkilega leiðinleg mynd sem að er sóun á tíma að horfa á. Hvernig gat góður leikari eins og Mickey Rourke leikið í svona hörmung? Pure leiðindi, punktur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Eins og ég hef alltaf sagt er Jean-Claude Van Damme aðeins bardagalistamaður sem talar lélega ensku. Hans leikur er ekki upp á marga fiska því miður en í Double Team er menn gjörsamlega búnir að missa sig. Dennis Rodman ( freakshow með meiru ) og Mickey Rourke ( einn sá útbrenndasti ) eru láttnir við hliðina á Van Damme þurfa menn ekki að spyrja að úrslitum. Fyrir minn smekk ( mann sem hefur áhuga á vel leikstýrðum, skrifuðum og leiknum myndum ) er þessi mynd hrein hörmung. En fyrir þig gæti þessi mynd alveg eins gengið. Það er að segja ef þú dírkar Van Damme eða bara hasarmyndir af hans toga.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Hvað fær Rodman til að halda að hann geti leikið? Veit það ekki, en það er allavega misskilningur af alverstu sort. Myndin sem heild er sorp og einskinsnýt og ber að varast.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn