Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

3:10 to Yuma 1957

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Drink the whisky... Love the woman... Try to stay alive till the 3:10 pulls out of town!

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 80
/100

Eftir að útlaginn Ben Wade er gripinn glóðvolgur í litlum bæ, þá heldur gengið hans áfram að ógna bæjarbúum. Bóndinn Dan Evans er fenginn gegn greiðslu til að flytja Wade í næsta bæ til að ná 3:10 lestinni til Yuma fangelsisins. Þegar þeir eru komnir á hótel að bíða eftir lestinni virðist sem flutningurinn hafi kvisast út og þá er fjandinn laus.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.04.2021

Mikkelsen í næstu Indiana Jones

Danska stórstjarnan Mads Mikkelsen mun fara með eitt af aðalhlutverkum fimmtu kvikmyndarinnar um fornleifafræðinginn og ævintýramanninn Indiana Jones, en frá þessu er greint í Deadline. Mikkelsen hefur verið á vörum margr...

21.06.2020

Nýjasta mynd Baltasars komin með fjárfesta

Sannsögulega dramað Arthur the King í leikstjórn Baltasars Kormáks hefur náð að tryggja sér framleiðslufjármagn, en frá því var greint í Variety nú á dögunum. Segir þar að myndin hafi fengið fullan styrk fyrr ...

07.04.2020

Nýrri kvikmynd Baltasars frestað: „Það þýðir ekkert að tuða um þetta“

„Þegar við heyrum af eldgosum og veirum, þá erum við minnt á að við búum á stað sem kallast Jörð, sem er stærri og öflugri en við öll. Stundum eigum við til að gleyma þessu. Við teljum vírusa og fleira sl...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn