Náðu í appið
Why I Wore Lipstick to My Mastectomy

Why I Wore Lipstick to My Mastectomy (2006)

1 klst 30 mín2006

Geralyn Lucas 27 ára gengur allt í haginn, hún á frábæran eiginmann og vini, dásamlega fjölskyldu og er í draumastarfinu.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Geralyn Lucas 27 ára gengur allt í haginn, hún á frábæran eiginmann og vini, dásamlega fjölskyldu og er í draumastarfinu. Hún á því ekki von á því að greinast skyndilega með brjóstakrabbamein. Hún er óttaslegin en ákveður að taka á móti áfallinu með hugrekki og húmor að leiðarljósi og rauða varalitnum sínum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Grossbart Kent Productions
LifetimeUS