Náðu í appið
Bambi

Bambi (1942)

Walt Disney's Bambi

"Love Comes To The Forest Folk . . . and to you, in one of the world's greatest love stories !"

1 klst 10 mín1942

Myndin fjallar um Bamba, lítinn dádýrskálf sem býr í ósnortnum skóginum ásamt öllum hinum dýrunum.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic91
Deila:
Bambi - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Síminn

Söguþráður

Myndin fjallar um Bamba, lítinn dádýrskálf sem býr í ósnortnum skóginum ásamt öllum hinum dýrunum. Bamba er hampað sem „prinsi skógarins“ strax við fæðingu, en ævi hans á eftir að vera þyrnum stráð, því eftir að veiðimennirnir koma í skóginn kemur í ljós að lífið er ekki eins saklaust og Bambi hélt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Framleiðendur

Walt Disney ProductionsUS