Náðu í appið
Nine to Five
Bönnuð innan 6 ára

Nine to Five 1980

(9 to 5)

Aðgengilegt á Íslandi

Getting even is a full-time job.

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 58
/100

Franklin Hart er sjálfumglaðasta, hræsnisfyllsta, fordómafyllsta og lygnasta karlremba á Jörðinni. Hann nýtur þess að ráðskast með konurnar á skrifstofunni, niðurlægja þær og gera lítið úr þeim sem mest hann getur, og þá sérstaklega Violet, sem er aðal aðstoðarkona hans. Violet og samstarfskonur hennar Doralee og Judy, eru langþreyttar á ástandinu... Lesa meira

Franklin Hart er sjálfumglaðasta, hræsnisfyllsta, fordómafyllsta og lygnasta karlremba á Jörðinni. Hann nýtur þess að ráðskast með konurnar á skrifstofunni, niðurlægja þær og gera lítið úr þeim sem mest hann getur, og þá sérstaklega Violet, sem er aðal aðstoðarkona hans. Violet og samstarfskonur hennar Doralee og Judy, eru langþreyttar á ástandinu og taka til sinna ráða. Þær ræna Hart og loka hann inni heima hjá honum og taka stjórn á deildinni í vinnunni. En hversu lengi geta þær haldið þessu áfram?... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn