Náðu í appið

Edison 2005

Aðgengilegt á Íslandi

Corruption, Righteousness, Lawless, In this city, only the cops are above the law.

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 13% Critics
The Movies database einkunn 5
/10

Josh Pollack, er ungur en metnaðarfullur blaðamaður. Hann er sannfærður um að F.R.A.T., sem er sérsveit í lögreglunni í Edison, sé spillt. Hann vinnur nú að því að skoða morðmál, og kemst á snoðir um sönnunargögn, sem benda til þess að allt dómskerfið setji blinda augað fyrir kíkinn þegar kemur að sveitinni. En þegar lífi hans og kærustunnar er... Lesa meira

Josh Pollack, er ungur en metnaðarfullur blaðamaður. Hann er sannfærður um að F.R.A.T., sem er sérsveit í lögreglunni í Edison, sé spillt. Hann vinnur nú að því að skoða morðmál, og kemst á snoðir um sönnunargögn, sem benda til þess að allt dómskerfið setji blinda augað fyrir kíkinn þegar kemur að sveitinni. En þegar lífi hans og kærustunnar er ógnað, þá tekur hann höndum saman við ritstjóra sinn, sem var eitt sinn rómaður blaðamaður, og þekktan einkaspæjara, til að knésetja F.R.A.T. og alla á bakvið sérsveitina.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn