Frábær mistök?
Það er margt hægt að segja um Edward Wood og myndir hans, en eitt er víst ekki. Það er ómögulega hægt að halda því fram að þær hafi heppnast vel. En slæm mynd getur sjálfsagt verið ...
"Unspeakable Horrors From Outer Space Paralyze The Living And Resurrect The Dead!"
Illar geimverur ráðast á Jörðina og setja hina ógnvænlegu níundu áætlun ( Plan 9 ) í gang.
Illar geimverur ráðast á Jörðina og setja hina ógnvænlegu níundu áætlun ( Plan 9 ) í gang. Geimverurnar reisa nú hina dauðu aftur til lífsins, sem setur hina lifandi í mikla hættu.

Það er margt hægt að segja um Edward Wood og myndir hans, en eitt er víst ekki. Það er ómögulega hægt að halda því fram að þær hafi heppnast vel. En slæm mynd getur sjálfsagt verið ...