Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Dante's Peak 1997

Fannst ekki á veitum á Íslandi

The pressure is building...

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 28% Critics
The Movies database einkunn 43
/100

Eldfjallafræðingurinn Harry Dalton og bæjarstjórinn í Dante´s Peak, Rachel Wando, reyna að sannfæra bæjarstjórnina og aðra eldfjallafræðinga, um að eldfjallið fyrir ofan bæinn, er stórhættulegt. Öryggi fólks er í hættu en viðskiptalegir hagsmunir spila inn í. Þegar eldfjallið að lokum rumskar, þá þurfa Harry og Rachel að drífa sig að eldfjallinu... Lesa meira

Eldfjallafræðingurinn Harry Dalton og bæjarstjórinn í Dante´s Peak, Rachel Wando, reyna að sannfæra bæjarstjórnina og aðra eldfjallafræðinga, um að eldfjallið fyrir ofan bæinn, er stórhættulegt. Öryggi fólks er í hættu en viðskiptalegir hagsmunir spila inn í. Þegar eldfjallið að lokum rumskar, þá þurfa Harry og Rachel að drífa sig að eldfjallinu til að bjarga tveimur börnum hennar og fyrrum tengdamóður. Nú vex spennan fyrir alvöru og þau reyna að komast í öruggt skjól á meðan bærinn eyðileggst í hamförum. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn