Náðu í appið
Grilled

Grilled (2006)

"You can't beat their meat."

1 klst 23 mín2006

Maurice og Dave, sem búa í Los Angeles, vinna við að selja gæðanautakjöt.

Deila:
Grilled - Stikla

Söguþráður

Maurice og Dave, sem búa í Los Angeles, vinna við að selja gæðanautakjöt. Salan gengur hinsvegar eitthvað illa, og þeir sjá fram á að vera reknir. Maurice þarf peninga til að klára nám í nálastungulækningum, og hinn nýfráskildi Dave þarf fjármagn til að kaupa afmælisgjöf handa dóttur sinni. Þeir gera því allt hvað þeir geta til að klára síðustu söluna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gordon Clapp
Gordon ClappLeikstjóri
Larry Hankin
Larry HankinHandritshöfundur
William Tepper
William TepperHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Avery PixUS
The Jon Klane Company