Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Cove 2009

Shallow Water. Deep Secret.

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 84
/100

Hópur aðgerðasinna og kvikmyndagerðarmanna notar hér blöndu af nýjustu tækni og miklu hugmyndaflugi til að komast með myndavélar á stað sem hefur aldrei náðst að taka upp myndir áður; í litlu hvalveiðisamfélagi í Taijii í Japan, þar sem sögur af grimmilegum veiðiaðferðum hafa heyrst árum saman. Þeir smygluðu sér inn í hvalveiðihópa, földu myndavélar... Lesa meira

Hópur aðgerðasinna og kvikmyndagerðarmanna notar hér blöndu af nýjustu tækni og miklu hugmyndaflugi til að komast með myndavélar á stað sem hefur aldrei náðst að taka upp myndir áður; í litlu hvalveiðisamfélagi í Taijii í Japan, þar sem sögur af grimmilegum veiðiaðferðum hafa heyrst árum saman. Þeir smygluðu sér inn í hvalveiðihópa, földu myndavélar á ótrúlegustu stöðum og horfðu svo upp á það sem þeir höfðu aðeins heyrt um áður, en það sem þeir uppgötvar að er í gangi í þessari litlu grunnsævu vík er hrottalegra en jafnvel þeir hefðu getað ímyndað sér.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Ein besta heimildarmynd allra tíma
The Cove er sannkölluð meistaraverk
myndin fjallar um nokkra bandaríkjamenn sem ferðast til Japan á stað sem heitir Taiji og þeir fara þangað til að sjá hvort það sé eitthver höfrunga slátrun og viti menn það er staðreynd og þeir gera allt til að sjá hvað er að gerast þarna á THE COVE.
Myndin missir aldrei flæðið en er samt pínu lengi að byrja.
Myndin er mjög tilfinningar mikil og maður vill að þetta verður stöðvað og ég lofa þér því að þú átt eftir að HATA japana eftir þessa mynd.
Ekki furða að þessi mynd vann sem besta heimildamyndin á óskarnum.
VARÚÐ = þessi mynd er ekki fyrir viðkvæma það er eitt atriði sem ég þurfti að spóla það fór langt yfir strikið!
10/10
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.11.2013

Frumsýning: Stand Up Guys

Samfilm frumsýnir grín/glæpamyndina Stand Up Guys á föstudaginn næsta þann 22. nóvember. "Mynd sem óhætt er að mæla með ef fólk vill létta sér lund í skammdeginu," segir í tilkynningu frá Sambíóunum. "Sérlega...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn