Náðu í appið
Trash Humpers
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Trash Humpers 2009

Aðgengilegt á Íslandi
78 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 59% Critics
5/10

Myndin er kolsvört og afar óvenjuleg kómedía eftir Harmony Korine, þar sem hópur gamalmenna og undirmálsfólks í Nashville í Tennessee hefur búið til sitt eigið litla samfélag, en fólkið sefur undir brúm, klæðir sig í búninga og hræðir vegfarendur eða finnur ruslatunnur í húsasundum og riðlast á þeim. Allt þetta er svo tekið upp á gamla VHS-upptökuvél... Lesa meira

Myndin er kolsvört og afar óvenjuleg kómedía eftir Harmony Korine, þar sem hópur gamalmenna og undirmálsfólks í Nashville í Tennessee hefur búið til sitt eigið litla samfélag, en fólkið sefur undir brúm, klæðir sig í búninga og hræðir vegfarendur eða finnur ruslatunnur í húsasundum og riðlast á þeim. Allt þetta er svo tekið upp á gamla VHS-upptökuvél og birtist áhorfendum í þessari mynd, sem hefur ferðast milli kvikmyndahátíða um allan heim.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn