Náðu í appið
Hulk Vs.
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Hulk Vs. 2009

(Hulk vs. Thor, Hulk vs. Wolverine)

Twice the carnage. Double the smash.

78 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
The Movies database einkunn 7
/10

Teiknimyndin Hulk Vs. er með tvískiptri sögu, þar sem ofurhetjan skapbráða, hinn græni Hulk, berst við tvær aðrar þekktar ofurhetjur, annars vegar Wolverine og hins vegar Thor. Í Hulk vs. Wolverine kynnumst við baksögu Wolverine betur. Í ljós kemur að grjóthörðu adamantium-klærnar hans eru afleiðing tilrauna prófessors að nafni Thornton, en í dag vinnur... Lesa meira

Teiknimyndin Hulk Vs. er með tvískiptri sögu, þar sem ofurhetjan skapbráða, hinn græni Hulk, berst við tvær aðrar þekktar ofurhetjur, annars vegar Wolverine og hins vegar Thor. Í Hulk vs. Wolverine kynnumst við baksögu Wolverine betur. Í ljós kemur að grjóthörðu adamantium-klærnar hans eru afleiðing tilrauna prófessors að nafni Thornton, en í dag vinnur hann fyrir Bandaríkjaher. Þegar hann hefur uppi á Hulk koma svo í ljós enn dekkri leyndarmál, sem hafa áhrif á afstöðu þeirra til hvors annars. Í Hulk vs. Thor hefur Loki rænt Banner og komið með hann til Ásgarðs með hjálp Amoru, sem eitt sinn var elskhugi Þórs. Loki tekur yfir stjórn á líkama Hulks með göldrum og ræðst á Ásgarð, en þar hittir hann fyrir einn af þeim fáu sem gætu talist jafnokar hans; Þór.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn