Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Solitary Man 2009

Justwatch

Ben loves his family almost as much as he loves himself

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 78% Critics
The Movies database einkunn 69
/100

Solitary Man segir frá Ben Kalmen, New York-búa á sextugsaldri sem átti einu sinni mjög arðvæna bílasölu en náði að tapa henni vegna slæmra ákvarðana. Nú er Ben við það að geta komið til baka inn á markaðinn með stæl, en hans eigin persónuleiki veldur því að hann er á mörkunum með að taka nákvæmlega sömu ákvarðanir og ullu því að hann missti... Lesa meira

Solitary Man segir frá Ben Kalmen, New York-búa á sextugsaldri sem átti einu sinni mjög arðvæna bílasölu en náði að tapa henni vegna slæmra ákvarðana. Nú er Ben við það að geta komið til baka inn á markaðinn með stæl, en hans eigin persónuleiki veldur því að hann er á mörkunum með að taka nákvæmlega sömu ákvarðanir og ullu því að hann missti fyrirtækið sitt til að byrja með. Hann er skilinn við Nancy (Susan Sarandon), einu manneskjuna sem þekkir hann betur en hann sjálfur, og á í vægast sagt stormasömu sambandi við börnin sín. Ef Ben getur haldið sínu eigin ofuráliti á sjálfum sér í skefjum nær hann aftur fyrri stöðu, en við þær aðstæður sem hann er núna í gæti það reynst meira en lítið erfitt.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn