Söguþráður
Wing Chun er útbreiddasta útgáfa af Kung Fu. Þetta er ævisaga Wing Chun, konu í litlu kínversku þorpi sem þarf að læra Kung Fu sjálf þar sem enn er litið niður á konur. Með kunnáttu sinni nær hún að bjarga þorpinu sínu frá ræningjum sem hafa komið til þess að stela konum og mat.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Wo Ping Films














