Náðu í appið
Suck

Suck (2009)

"Allt fyrir frægðina"

1 klst 31 mín2009

Gamansöm mynd um hljómsveit sem er tilbúin að gera hvað sem er til að öðlast frægð og frama.

Rotten Tomatoes44%
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Gamansöm mynd um hljómsveit sem er tilbúin að gera hvað sem er til að öðlast frægð og frama. The Winners er fimm manna kanadísk rokkhljómsveit og eins og svo margir láta meðlimir hennar sig dreyma um að slá í gegn. Dag einn hittir söngkona hópsins, Jennifer, heldur skuggalegan náunga sem reynist vera vampíra og fær sér að drekka úr hálsi hennar. Þar með er Jennifer orðin vampíra sjálf og þótt það sé kannski ekki alveg nógu gott þá á umbreyting hennar eftir að virka sem vítamínsprauta á gengi sveitarinnar, þ.e. ef sjálfur vampírubaninn Van Helsing nær þeim ekki fyrst ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rob Stefaniuk
Rob StefaniukLeikstjóri

Framleiðendur

Capri FilmsCA
Capri Vision
Téléfilm CanadaCA