Náðu í appið
Caught Up
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Caught Up 1998

This game has only two rules. Do or die.

97 MÍNEnska

Eftir sex ára vist á bakvið lás og slá, reynir gangsterinn Daryl Allen að feta réttan veg, án afbrota. En þegar falleg og dularfull ung kona flækir hann í mál þar sem við sögu koma stolnir demantar, spilltar löggur og jamaíkanskur bófi, þá fjúka allar fyrirætlanir um að ganga veg dyggðarinnar, út í hafsauga.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn