Airspeed
1998
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
93 MÍNEnska
17% Audience Þegar hin ofdekraða 13 ára Nicole er rekin úr skóla í þriðja skiptið, þá ákveður hinn ofurríki faðir hennar, að senda hana heim á einkaþotu sinni. En flugvélin skemmist í óveðri, og flugmaðurinn og áhöfnin missa meðvitund vegna súrefnisskorts. Nú þarf Nicole að berjast fyrir lífi sínu. Sá eini sem getur hjálpað henni er flugumferðarstjóri, sem... Lesa meira
Þegar hin ofdekraða 13 ára Nicole er rekin úr skóla í þriðja skiptið, þá ákveður hinn ofurríki faðir hennar, að senda hana heim á einkaþotu sinni. En flugvélin skemmist í óveðri, og flugmaðurinn og áhöfnin missa meðvitund vegna súrefnisskorts. Nú þarf Nicole að berjast fyrir lífi sínu. Sá eini sem getur hjálpað henni er flugumferðarstjóri, sem talar við hana í gegnum talstöð.... minna