Time at the Top (1999)
Hin fjórtán ára gamla Susan Shawson ferðast aftur í tímann í lyftunni í blokkinni þar sem hún býr, en gamall eðlisfræðingur sem býr í húsinu...
Öllum leyfðSöguþráður
Hin fjórtán ára gamla Susan Shawson ferðast aftur í tímann í lyftunni í blokkinni þar sem hún býr, en gamall eðlisfræðingur sem býr í húsinu hafði gert einhverjar breytingar á tækinu með þessum afleiðingum. Lyftan fer með hana frá Fíladelfíu árið 1998 til sama staðar árið 1881. Þar kynnist hún stúlku á hennar aldri, Victoria Walker, sem þarfnast aðstoðar með smá fjölskylduvandamál. Susan sér að tímavélin er mikið þarfaþing og nú ferðast hún og Robert bróðir hennar fram og til baka í tíma og ná að breyta bæði fortíð og framtíð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!













