Náðu í appið
Lego: The Adventures of Clutch Powers

Lego: The Adventures of Clutch Powers (2010)

1 klst 18 mín2010

Hér kynnumst við Clutch Powers, besta byggingarstjóra og landkönnuði í Lego heiminum, sem fer núna í hættulegustu ferð sína til þessa, úr borginni og í...

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Hér kynnumst við Clutch Powers, besta byggingarstjóra og landkönnuði í Lego heiminum, sem fer núna í hættulegustu ferð sína til þessa, úr borginni og í geimlögreglustöðina, og til miðalda til Ashlar, þar sem þarf að hjálpa erfingja krúnunnar að finna hugrekki til að endurheimta konungsríkið úr höndum hins illa seiðkarls Malign.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tom Rogers
Tom RogersHandritshöfundurf. -0001
Joshua Wexler
Joshua WexlerHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Threshold Animation Studios
The LEGO GroupDK