Náðu í appið
Go Fast

Go Fast (2008)

1 klst 50 mín2008

Marek, grímuklæddur flokksforingi, ákveður að hefna dauða félaga síns og besta vinar, sem var drepinn af eiturlyfjainnflytjendum.

Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Marek, grímuklæddur flokksforingi, ákveður að hefna dauða félaga síns og besta vinar, sem var drepinn af eiturlyfjainnflytjendum. Hann biður um að vera færður til í starfi í leynilega deild svo hann geti smyglað sér í raðir gengisins, sem flytur hass frá Marokkó, með hinni svokölluðu "go fast" aðferð, en hún gengur út að að flytja efnin með hraðskreyðum bílum og bátum um Miðjarðarhafið til Spánar og svo Frakklands.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Olivier Van Hoofstadt
Olivier Van HoofstadtLeikstjórif. -0001
Bibi Naceri
Bibi NaceriHandritshöfundurf. -0001
Jean-Marc Souvira
Jean-Marc SouviraHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Sofica EuropaCorpFR
Avalanche ProductionsFR
Canal+FR
EuropaCorpFR
CinéCinémaFR