Death Wish
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
SpennumyndDramaGlæpamynd

Death Wish 1974

Vigilante, city style -- Judge, Jury, and Executioner

7.0 32578 atkv.Rotten tomatoes einkunn 65% Critics 7/10
93 MÍN

Lífið virðist leika við Paul Kersey, friðelskandi og vinsælan arkitekt. Hann er ástríkur fjölskyldumaður sem á trausta og góða eiginkonu og uppkomna dóttur. En þegar hópur miskunnarlausra þrjóta ræðst inn í íbúð þeirra á Manhattan í New York og drepur eiginkonu hans um hábjartan dag og stórslasar dóttur hans, þá er líf hans eyðilagt, og lögreglan... Lesa meira

Lífið virðist leika við Paul Kersey, friðelskandi og vinsælan arkitekt. Hann er ástríkur fjölskyldumaður sem á trausta og góða eiginkonu og uppkomna dóttur. En þegar hópur miskunnarlausra þrjóta ræðst inn í íbúð þeirra á Manhattan í New York og drepur eiginkonu hans um hábjartan dag og stórslasar dóttur hans, þá er líf hans eyðilagt, og lögreglan á í mestu erfiðleikum með að finna þá sem eru ábyrgir. Yfirmaður hans í vinnunni telur best að Paul fari úr bænum og sendir hann til Arizona til að hitta viðskiptavin. Hjá viðskiptavininum kynnist Paul meðferð skotvopna, og fær eina byssu að gjöf. Þegar Paul snýr aftur heim, þá hefur hann byssuna með sér hvert sem hann fer, og þegar ræningi reynir að slá hann, þá myrðir Paul hann. Eftir það hefst drápsæði hjá Paul. Lögreglan rannsakar málið, en almenningur er þakklátur fyrir að einhver sjálfskipaður löggæslumaður sé að taka til í borginni. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn