Náðu í appið
Kinjite: Forbidden Subjects

Kinjite: Forbidden Subjects (1989)

1 klst 37 mín1989

Crowe (Charles Bronson) er lögreglumaður sem fyrirlýtur glæpi, sérstaklega misnotkun gegn börnum, sem er deildin sem hann er í.

Deila:
Kinjite: Forbidden Subjects - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Crowe (Charles Bronson) er lögreglumaður sem fyrirlýtur glæpi, sérstaklega misnotkun gegn börnum, sem er deildin sem hann er í. Eftir að japanskur maður káfar á dóttur hans í strætó, finnur Crowe fyrir harkalega kynþáttafórdóma gegn fólki frá Asíu og því erfitt með næsta verkefnið sitt, að finna unga Japanska stelpu sem var rænd í þeim tilgangi að vera notuð í barnaklámsmarkaði. Óvitað hjá Crowe, er að faðir unga stelpunar er sá sami sem káfaði á dóttir hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Golan-Globus ProductionsUS
The Cannon GroupUS